fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin og reiknar út stöðuna ef stig verða tekin af Nottingham og Everton

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðuga hefur stokkað spilin sín og reiknað út hvernig deildin endar ef stig verða tekin af Everton og Nottingham Forest.

Búið er að ákæra bæði lið fyrir brot á reglum um fjármál félaga í deildinni.

Líklegt er talið að tíu stig verði tekin af liðinu en Ofurtölvan telur að það muni ekki hafa áhrif, liðin muni halda sér í deildinni.

Nú þegar er búið að taka tíu stig af Everton fyrri brot og nú er nýtt mál á borðinu.

Svona endar deildin ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér en búið er að reikna út möguleg stig sem verða tekin af Nottingham og Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“