fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Er vísifingur styttri en baugfingur? Þá ertu mögulega siðblindingi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. janúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný rannsókn bendir til þess að þeir sem hafa styttri vísifingur en baugfingur séu líklegri til þess að vera glíma við einkenni siðblindu. Vísindamenn kanadísku rannsóknarmiðstöðvar Charles-Le Moyne í Quebec hafa komist að þessari niðurstöðu en þær voru kynntar í nýjasta tölublaði Journal of Psychiatric Research.

Í rannsókninni voru hendur 80 einstaklinga, þar sem rúmlega helmingur var með ýmsar persónuleikaraskanir, skoðaðar auk þess sem ýmis próf voru lögð fyrir þessa einstaklinga. Niðurstöðurnar voru skýr tengsl milli áðurnefndra persónuleikaraskanna, eins og siðblindu, og þess að hafa lengri baugfingur en vísifingur.

Hér má lesa umfjöllun Daily Mail um niðurstöðurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“