fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Cristiano Ronaldo kaus ekki í gær

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera fyrirliði portúgalska landsliðsins kaus Cristiano Ronaldo ekki fyrir hönd sinna manna á FIFA verðlaununum í gær.

Lionel Messi var kosinn leikmaður ársins 2023. Það þótti umdeilt því margir telja að Erling Braut Haaland hefði átt að vinna eftir magnað ár sitt.

Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn kjósa leikmann ársins.

Ronaldo kaus þó ekki fyrir hönd Portúgala heldur var það varnarmaðurinn reynslumikli, Pepe.

Pepe setti félaga sinn úr landsliðinu, Bernardo Silva, í fyrsta sæti, Haaland í annað sæti og framherjann Victor Osimhen í það þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu