fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Svona stækkaði Sóley Kristín rassinn

Fókus
Mánudaginn 15. janúar 2024 12:58

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sóley Kristín Jónsdóttir deilir leyndarmálinu á bak við vöðvastæltan afturenda.

Sóley er IFBB fitness fyrirsæta og nýtur mikilla vinsælda á Instagram og TikTok.

Hún segir að það séu þrjár meginstoðir þegar kemur að því að stækka rassvöðvana. Í fyrsta lagi þarftu að borða nóg og borða umfram daglegu hitaeiningaþörf þína.

Sjá einnig: Þetta borðar Sóley Kristín til að bæta á sig vöðvamassa

Í öðru lagi þarftu að stunda það sem er kallað „progressive overload“ og snýst um að gera sömu æfingarnar og auka þyngdina með tímanum. „Vertu viss um að þú sért að gera æfinguna rétt áður en þú eykur þyngdina,“ segir hún.

Í þriðja lagi þarftu að sofa nóg, allavega átta tíma á nóttu.

Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan hefur Sóley náð ótrúlegum árangri með þessari aðferð. Hún útskýrir þetta nánar í færslunni, prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð hana ekki.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sóley (@soleykj)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram