fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Björgunarsveitir þurft að snúa við forvitnu göngufólki – „Þetta er ekki hægt“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. janúar 2024 15:07

Mynd: Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

“Því miður, þá hafa björgunarsveitir snúið við göngufólki sem er að sækja úr allskonar leiðum. Þetta er um langan veg að fara, það er vetur á Íslandi. Þetta er hættulegt, það eru sprungur að opnast og hraun að flæða. Þetta er ekki hægt, þetta fólk verður bara að stoppa og staldra við ” segir Haraldur Haraldsson, formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnes í viðtali við RÚV fyrir stundu.

Þar áréttar Haraldur að hætta sé á ferðum og svæðið við Grindavík sé ótryggt. Þá hafi björgunarsveitir ekki mannskap til þess að glíma við forvitið göngufólk þegar næg önnur verkefni eru til staðar.

Endurómar Haraldur þannig skilaboðum Víðis Reynissonar, sviðstjóra Almannavarna, frá því fyrr í morgun þar sem hann biðlaði til landsmanna að gefa viðbragðsaðilum vinnufrið til að sinna þeim grafalvarlegu atburðum sem nú eru í gangi við Grindavík.

Haraldur benti ennfremur á að allar leiðir að Grindavík væru lokaðar, ekkert hraunflæði sést frá Reykjanesbraut og Nesvegur og Grindavíkurvegur séu lokaðir. Sagði hann að áhugafólk um eldsumbrotin geti í kvöld reynt að keyra að Patterson-flugvelli sem væri í öruggari fjarlægð og þaðan gæti það séð gosbjarma þegar kvölda tekur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar