fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

„Hugur okkar allra er hér eftir sem hingað til með Grindvíkingum“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. janúar 2024 10:19

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hugur okkar allra er hér eftir sem hingað til með Grindvíkingum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem eins og aðrir landsmenn vaknaði við þau tíðindi að eldgos væri hafið og þetta sinn afar nærri Grindavík sem sé óhugnalegt að sjá. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir forsætisráðherra að árvekni vísindafólks og Almannavarna sem réðust í rýmingu á Grindavík í nótt verði ekki þökkuð nægilega.

„Nú fylgist fólk með stöðunni í samhæfingarmiðstöðum í Reykjavík og á Reykjanesi og líkt og áður skiptir miklu máli að við fylgjum leiðbeiningum þeirra og leyfum þeim að stýra ferð. Grindvíkingar hafa síðustu vikur búið við stöðu sem fæst okkar munu skilja til fulls. Það er ólýsanlegt álag að búa við stöðuga óvissu og geta hvenær sem er átt von á eldsumbrotum í næsta nágrenni. Hugur okkar allra er hér eftir sem hingað til með Grindvíkingum,“ skrifar forsætisráðherra.

Hér má lesa Katrínar:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“