fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fréttir

20 manns komu í hjálparmóttöku fyrir Grindvíkinga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 09:22

Gylfi Þór Þorsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það komu um 20 manns en við erum búin að koma öllum fyrir í gistingu,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, teymisstjóri hjá Rauða krossinum, í stuttu spjalli við DV, en móttaka fyrir Grindvíkinga var opnuð að Efstaleiti 9 í Reykjavík í nótt.

„Þetta er okkar hlutverk, að bregðast snöggt við,“ segir Gylfi, en enginn dvelst í móttökunni í augnablikinu. Fólkið sem kom þangað í nótt dvaldist misjafnlega lengi við enda aðstæður þess ólíkar. En núna hafa þau öll fengið húsaskjól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!