fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ten Hag virðist þekkja vandamál Antony – ,,Hann þarf að gera betur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að vandamál utan vallar komi í veg fyrir það að Antony sé að spila sinn besta leik fyrir félagið í dag.

Antony er undir rannsókn vegna kynferðisofbeldis og var um tíma sendur í bann af enska félaginu á þessu tímabili.

Brassinn var þó ekki lengi í banni og hefur fengið að spila á undanförnum vikum en frammistaðan innan vallar hefur verið ansi slök.

,,Ég tel að vandamálin utan vallar hafi áhrif á hans spilamennsku,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi.

,,Þetta hefur haft áhrif á hann, klárlega en hann þarf að takast á við það. Þetta eru hans vandamál og hann sjálfur þarf að finna út úr þeim.“

,,Við munum styðja við bakið á honum en hann þarf að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu