fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Staðfestir að það sé dágóður tími í Haaland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, markavél Manchester City, verður frá í dágóðan tíma og mun líklega ekki spila í þessum mánuði.

Þetta segir Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistarana, en hann staðfesti fréttirnar fyrir leik gegn Newcastle í gær.

Haaland er að glíma við meiðsli þessa stundina en mun vonandi snúa aftur til æfinga undir lok mánaðarins.

City þarf á sínum manni að halda seinni hluta tímabilsins en liðið er í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn.

,,Þetta er alvarlegra en við héldum í byrjun. Við þurfum á honum að halda. Vonandi kemur hann til baka og heldur sér heilum síðustu fjóra eða fimm mánuðina án vandamála,“ sagði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham