fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Duglegur að hringja í Haaland og hvetur hann til að koma – ,,Hann er ekki of hrifinn af lífinu í Manchester“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham reynir að sannfæra stórstjörnuna Erling Haaland um að ganga í raðir Real Madrid sem fyrst.

Frá þessu greinir útvarpsstöðin Cadena SER á Spáni sem hefur haft rétt fyrir sér í ansi mörgum fréttum þegar kemur að spænska stórliðinu.

,,Það sem ég heyri er að Bellingham og Haaland séu í sambandi í hverri einustu viku,“ sagði blaðamaðurinn Manu Carreno í ættinum El Larguero.

,,Bellingham hringir reglulega í hann og biður Norðmanninn um að koma til Real Madrid. Þeir kynntust hjá Dortmund og það er útlit fyrir að Haaland sé ekki of hrifinn af lífinu í Manchester.“

Samkvæmt þessu gæti Haaland vel verið að skoða það að færa sig um set bráðlega en hann er aðeins á sínu öðru tímabili sem leikmaður enska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur