fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

‘Frægasti maðurinn í Senegal’ fær ekki ósk sína uppfyllta – ,,Ákveðin í að hún þurfi að einbeita sér að náminu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Sadio Mane þarf að bíða með að fara í brúðkaupsferð ásamt eiginkonu sinni, Aisha, en þau giftust á dögunum.

Þetta segir besti vinur Mane, Moussa Nidaye, en Aisha er aðeins 18 ára gömul og er mikill aldursmunur þar á milli.

Mane er 31 árs gamall og spilar með Senegal í Afríkukeppninni í þessum mánuði sem gæti tekið allt að einn mánuð.

Mane vonaðist eftir því að fagna giftingunni eftir að hans keppni lýkur í mótinu en það verður ekki svo einfalt að sögn Ndiaye sem segir að fjölskylda Aisha sé ákveðin í að hún þurfi að einbeita sér að lærdóm næstu vikurnar.

,,Sadio var að vonast eftir því að þau gætu farið í brúðkaupsferð eftir úrslitaleikinn í Afríkukeppninni eða eftir að Senegal fellur úr leik,“ sagði Ndiaye.

,,Fjölskylda Aisha er hins vegar ákveðin í að hún þurfi að einbeita sér að náminu. Það eru mikilvæg próf framundan og þau vilja ekki að hjónabandið taki einbeitinguna af þeim.“

,,Jafnvel þó hún sé gift Sadio sem er frægasti maðurinní Senegal þá er hún enn bara skólastelpa og þarf að klára sitt nám.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag