fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Vann með Sancho hjá United og er undrandi á stöðunni: Lenti aldrei í vandræðum – ,,Rólegur og skemmtilegur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki erfitt að vinna með stórstjörnunni Jadon Sancho sem er s amningsbundinn Manchester United á Englandi.

Þetta segir Ralf Rangnick sem vann með Sancho í nokkra mánuði á Old Trafford á síðustu leiktíð áður en hann var látinn fara.

Sancho lenti upp á kannt við Erik ten Hag, stjóra United, á þessari leiktíð og hefur ekki fengið að spila keppnisleik í marga mánuði.

Vegna þess var Sancho lánaður til Þýskalands og skrifaði undir hjá sínu fyrrum félagi, Borussia Dortmund.

,,Á þessum sex mánuðum sem ég vann með honum þá kom ekki upp eitt einasta agavandamál, langt því frá,“ sagði Rangnick.

,,Þetta er mjög rólegur og skemmtilegur náungi. Hann spilaði alltaf fyrir mig og þegar hann var heill spilaði hann vel.“

,,Hann fékki ekki fleiri tækifæri í Manchester á þessu tímabili, nú þarf hann að komast aftur á rétta braut hjá Dortmund. Það er mikið vit í skiptunum á þessum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“