fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Matic í bobba hjá nýju félagi: Sýnir samningnum enga virðingu – Lét ekki sjá sig á æfingu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn og þjálfarar Rennes í Frakklandi eru alls ekki ánægðir þessa dagana vegna miðjumannsins Nemanja Matic.

Matic er þekkt nafn í knattspyrnuheiminum en hann hefur leikið fyrir bæði Chelsea og Manchester United.

Matic var losaður frá Roma á síðasta ári og skrifaði undir samning við Rennes þar sem hlutirnir hafa ekki gengið upp.

Matic reynir að komast burt frá franska félaginu eftir erfiða mánuði og lét ekki sjá sig á æfingum liðsins undir lok vikunnar.

Rennes gaf frá sér yfirlýsingu þar sem vinnubrögð Matic eru gagnrýnd en hann er samningsbundinn til ársins 2025.

Matic ku ekki vera að virða eigin samning hjá félaginu og er talinn vera ásamt fjölskyldu sinni í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna