Uppistandarinn Bolli Már Bjarnason er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út á föstudögum á 433.is, Hringbraut.is og undir hlekk Hringbrautar í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.
Það er farið yfir allt það helsta úr íþróttaheiminum og meðal annars hitað upp fyrir EM í handbolta.
Það má horfa á þáttinn í spilaranum og einnig hlusta í hlaðvarpsveitum.