fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Einfalt 10 sekúndna próf getur sagt til um hvort þú munt lifa lengi eða ekki

Fókus
Sunnudaginn 14. janúar 2024 14:30

Mynd/Shutterstock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einfalt próf sem tekur aðeins tíu sekúndur getur sagt til um hvort þú munt lifa lengi eða ekki.

Samkvæmt nýlegri rannsókn er eldra fólk tvisvar sinnum líklegra til að deyja næstu tíu árin ef það getur ekki staðið á öðrum fæti í tíu sekúndur.

Niðurstöðurnar voru birtar í British Journal of Sports Medicine í fyrra og kemur fram að jafnvægisskyn fólks geti veitt innsýn í heilsufar þess.

Niðurstöður fyrri rannsókna hafa bent til að það að eiga í erfiðleikum með að standa á öðrum fæti geti tengst auknum líkum á að fá heilablóðfall. Einnig hafa rannsóknir sýnt að fólk með lélegt jafnvægisskyn stendur sig verr á prófum er varða andlega hnignun og þykir það benda til tengsla við elliglöp.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“