Samkvæmt blaðamanninum Ekrem Konur hefur Al-Hilal í Sádi-Arabíu mikinn áhuga á Lucas Digne, bakverði Aston Villa.
Eins og allir vita hafa Sádar síðan í fyrra keypt fjölda stjarna í deild sína og Digne gæti verið næstur inn.
Konur segir að Digne sjálfur vilji ólmur komast í peningana í Sádí.
Einnig er áhuga á Digne frá Frakklandi og Ítalíu.
Digne er samningsbundinn Villa til 2026 og er lykilhlekkur í liðinu.
💣💥❗🇫🇷🔵#AVFC❗Al-Hilal have checked the situation of Aston Villa left-back Lucas Digne.
◾The 30-year-old Frenchman is keen on a transfer to the Saudi Arabian league.
◾Seria A and League 1 clubs have been linked with the left-back. pic.twitter.com/OBQhcNzHRv
— Ekrem KONUR (@Ekremkonur) January 12, 2024