fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Áhugaverður punktur í umræðuna um framtíð Alberts – Tíðindin á dögunum gætu haft áhrif

433
Föstudaginn 12. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bolli Már Bjarnason er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út á föstudögum á 433.is, Hringbraut.is og undir hlekk Hringbrautar í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Albert Guðmundsson hefur farið á kostum með Genoa á leiktíðinni og í vikunni var hann orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham.

„Það væri erfitt fyrir hann að segja nei við þessu,“ sagði Helgi.

Hrafnkell telur hann þurfa að taka margt inn í myndina áður en hann tekur ákvörðun um framtíðina.

„Það er margt í þessu. Á hann að klára tímabilið og fá betra tilboð þá? Kannski meiðist hann.

Genoa er nýbúið að missa sinn næstbesta leikmann, að mínu mati, í Dragusin. Þeir sjá kannski fram á það að geta fallið bara ef þeir losa Albert líka. Þeir eru ekki það öruggir,“ benti Hrafnkell einnig á, en Dragusin var seldur til Tottenham á dögunum.

Bolli tók til máls.

„Ég elska þegar menn eru loyal. Á hann ekki bara að halda áfram að negla inn mörkum þarna og halda sig kannski bara á Ítalíu?“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið
Hide picture