fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Mesta eftirsjá 90 ára konu gæti komið þér á óvart

Fókus
Laugardaginn 13. janúar 2024 11:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og fitnessþjálfarinn Rachel Dillon spurði níræða ömmu sína hvað hennar mesta eftirsjá í lífinu væri og svar hennar gæti komið mörgum á óvart.

Hún sagðist óska þess að hafa unnið meira og blandað meira geði við fólk.

„Ég sé eftir því að hafa gengið í hjónaband svona ung. Ég kynntist eiginmanni mínum þegar ég var 13 ára og hann var 15 ára og við giftumst þegar ég var 17 ára og hann 19 ára.“

Það sem kom svo mörgum á óvart var að hún sagði að hún hefði verið sátt ef hún hefði ekki orðið níutíu ára.

„Mig langaði ekki að verða svona gömul,“ sagði hún.

„Ég er komin með nóg. Ég er búin að upplifa allt það sem ég vildi frá í lífi og ég er tilbúin að fara og hitta litla hvolpinn minn sem bíður hinum megin eftir mér.“

@racheljdillonProtecting her at all costs 🥹♬ original sound – racheljdillon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“