fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Umboðsmaður Dragusin hissa – Hafnaði Bayern og valdi Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 15:30

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Radu Dragusin var gapandi hissa þegar skjólstæðingur hans ákvað að semja ekki við FC Bayern.

Dragusin ákvað að fara til Tottenham og er mættur til London að semja við Tottenham.

Frá þessu segja fjölmiðlar á Ítalíu en Dragusin kemur til Tottenham fyrir 30 milljónir evra frá Genoa.

Dragusin hefur vakið mikla athygli en varnarmaðurinn frá Rúmeníu hefur verið öflugur í vörn Genoa.

Bayern lagði fram tilboð til Genoa í gær en hann hafnaði félaginu og valdi Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf