Þorvaldur Örlygsson, staðfesti framboð til formanns KSÍ í gær og mun því berjast við Guðna Bergsson um stólinn í lok febrúar.
Óvíst er hvort fleiri komi fram en það er ekki útilokað, þannig hefur Vignir Már Þormóðsson fyrrum stjórnarmaður í sambandinu íhugar framboð.
Guðni Bergsson er fyrrum formaður KSÍ en sagði upp störfum árið 2021, Þorvaldur hefur undanfarið starfað sem rekstrarstjóri Stjörnunnar.
Guðni og Þorvaldur voru samherjar í íslenska landsliðinu en þeir munu nú berjast um atkvæðin sem í boði eru á þinginu í lok febrúar.
Hér að neðan er spurt hvort fólki lítist betur á Guðna eða Þorvald sem næsta formann KSÍ.