Ajax hefur mikinn áhuga á að fá Jordan Henderson til liðsins ef hann er fáanlegur nú í janúar. Fabrizio Romano segir frá þessu.
Henderson, sem var leikmaður Liverpool til margar ára, gekk í raðir Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu í janúar en á erfitt með að venjast lífinu þar.
Hann vill því aftur til Evrópu en ekki er víst að enski miðjumaðurinn fái sínu framgengt.
Henderson skoðar möguleika sína en fjöldi liða hefur áhuga, Ajax er eitt af þeim.
🚨🏴 EXCL: Ajax are showing concrete interest in signing Jordan Henderson in case he’ll get green light to leave Al Ettifaq in January transfer window.
There are several clubs keen, waiting for Saudi club decision — but Henderson is looking for options and Ajax are there. pic.twitter.com/WWkvbO6RnV
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 9, 2024