fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mourinho hugsar um framtíð sína eftir fimmta rauða spjaldið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma er að skoða framtíð sína hjá félaginu en samningur hans er á enda í vor og hefur hann fengið áhugaverð tilboð.

Mourinho hefur undanfarið verið orðaður við landslið Brasilíu og þá hafa lið í Sádí Arabíu sýnt honum áhuga.

Mourinho var rekinn af velli í jafntefli gegn Atalanta um helgina en þetta var fimmta rauða spjaldið hans á átján mánuðum með Roma.

Fjölmiðlar á Ítalíu segja að bæði Mourinho og Roma séu efins um það að framlengja samstarfið.

Mourinho og Roma hafa hikstað undanfarið og eru aðeins með einn sigur í síðustu fimm leikjum,.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“