fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Segir COVID 19 hafa orðið til þess að hann vann í vandamálum sínum – „Ég grét alla daga·

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Allan minn feril var ég líklega að glíma við þunglyndi,“ segir Thierry Henry í nýju viðtali þar sem hann ræðir um líf sitt og baráttuna í gengum það.

Henry átti magnaðan feril en eftir að ferlinum lauk þá komst hann að því að andleg veikindi hefðu herjað á hann.

„Vissi ég af þessu? Nei en ég gerði ekkert í því. Ég hafði náð að venjast þessu.“

„Ég laug lengi og taldi samfélagið ekki vilja hlusta á mig.“

Henry segir svo frá því að þegar hann var að þjálfa í Bandaríkjunum fastur á meðan COVID veiran gekk yfir og hann hitti ekki börnin sín í eitt ár, þá. hafi hann brotnað niður.

„Þetta helltist allt yfir mig í einu,“ segir Henry sem leitaði sér hjálpar en hann segist hafa átt erfiða æsku.

„Ég vissi að ég væri að ljúga að sjálfum mér, ég leyfði bara tilfinningum mínum aldrei að fara þangað. Við reynum öll að hafa mikið að gera til að takast ekki á við vandamálin.“

„COVID kom ég fór að spyrja mig af hverju ég væri að hlaupa á undan vandamálum mínum, ég var einn í heilt ár og gat ekki hitt börnin mín.“

„Ég sat bara og grét, ég grét alla daga en ég var líklega að gráta fyrir litla Thierry Henry.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“