Þrír leikir fóru fram kvennamegin, en þar er leikið í einum riðli og taka sex lið þátt. Úrslit fyrstu umferðar má sjá hér að neðan:
Fram – Fylkir 2-7
Víkingur R. – ÍR 8-1
Fjölnir – KR 2-3
Karlamegin er leikið í tveimur riðlum og fór A riðill af stað um helgina með tveimur leikjum.
Víkingur R. – Fylkir 4-2
Fjölnir – Leiknir R. 2-2