fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hópurinn fyrir leikina gegn Portúgal og Finnlandi kynntur

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 liðs kvenna hefur valið 18 leikmenn sem taka þátt í vináttuleikjum gegn Portúgal og Finnlandi dagana 18.-24. janúar í Portúgal.

Íslenska liðið undirbýr sig af kappi fyrir undankeppni EM og eru leikirnir liður í þeim undirbúningi.

Hópurinn
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir Breiðablik
Harpa Helgadóttir Breiðablik
Margrét Lea Gísladóttir Breiðablik
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir Breiðablik
Elísa Lana Sigurjónsdóttir FH
Margrét Brynja Kristinsdóttir FH
Telma Steindórsdóttir Fram
Eyrún Embla Hjartardóttir Stjarnan
Heiðdís Emma Sigurjónsdóttir Stjarnan
Ísabella Sara Tryggvadóttir Valur
Kolbrá Una Kristinsdóttir Valur
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir Valur
Bergdís Sveinsdóttir Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir Víkingur R.
Iðunn Rán Gunnarsdóttir Þór/KA
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir Þór/KA
Steingerður Snorradóttir Þór/KA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur