fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

París nefnir götu eftir tónlistargoðsögninni

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. janúar 2024 12:24

David Bowie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórborgin París í Frakklandi vígir í dag götu nefnda eftir tónlistarmanninum David Bowie. Gatan er í Austerlitz hlutanum í 13 hverfi, milli Rue Gisèle-Freud og Avenue Pierre-Mendès-France. 

David Bowie lést 10. janúar árið 2016, 69 ára að aldri. En hver eru tengsl hans og frönsku stórborgarinnar? Jú það mun hafa verið í París árið 1965 sem hinn 18 ára gamli Bowie ásamt hljómsveit hans, The Lower Third, steig fyrst opinberlega á svið. Í tilefni af vígslu götunnar vverða tónleikar í kvöld og ljósmynda- og myndlistarsýning. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“