fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Enski bikarinn: Liverpool sló Arsenal úr leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 0 – 2 Liverpool
0-1 Jakub Kiwior(’80, sjálfsmark)
0-2 Luis Díaz(’90)

Liverpool er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir leik á Emirates vellinum í kvöld.

Arsenal tók á móti Liverpool en tvö mörk voru skoruð og komu þau bæði undir lok seinni hálfleiks.

Fyrra markið skoraði Jakub Kiwior en hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net.

Luis Diaz gulltryggði svo sigur Liverpool í blálokin og ljóst að Arsenal er úr leikl í bikarnum þetta árið.

Heimamenn fengu sín færi til að skora en nýttu þau ekki sem kostaði að lokum leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford