Raheem Sterling skoraði stórkostlegt mark fyrir Chelsea í gær sem vann Preston 4-0 í enska bikarnum.
Sterling var einn besti ef ekki besti leikmaður Chelsea í leiknum sem lenti í engum vandræðum.
Sterling skoraði besta mark leiksins beint úr aukaspyrnu en hans menn unnu sannfærandi 4-0 heimasigur.
Mark hans má sjá hér.
Raheem Sterling with a STUNNING free kick goal 😨 pic.twitter.com/mlq5msGbw8
— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2024