fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Leikmenn hafa enn trú á Ten Hag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er ekki búinn að missa búningsklefann hjá Manchester United að sögn the Athletic.

Gengi United á þessu tímabili hefur ekki verið nógu gott en Ten Hag tók við stjórnvölunum fyrir síðustu leiktíð.

Fyrir það gerði Ten Hag flotta hluti með Ajax og hafnaði í þriðja sæti á fyrsta tímabili sínu sem þjálfari United.

Athletic segir að margir leikmenn trúi enn á verkefnið undir Ten Hag en ljóst er að gengið þarf að batna á nýju ári.

Möguleiki er á að Hollendingurinn fái sparkið á næstu vikum eða mánuðum ef úrslitin skila sér ekki í hús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum