fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gerði grín að hörmulegu slysi en náðist á myndband – Kallað eftir lífstíðarbanni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kallað eftir því að einn stuðningsmaður Millwall á Englandi verði dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta.

Margir heimta þetta eftir myndband sem birtist af manninum í leik gegn Leicester í bikarnum í gær.

Þessi maður gerði þá grín að þyrluslysinu sem átti sér stað árið 2018 þar sem eigandi Leicester, Vichai Srivaddhapanaprabha, lét lífið.

Skilaboð mannsins voru mjög skýr en sem betur fer náðust þau á myndband og á hann von á harðri refsingu.

Leikurinn sjálfur var ansi spennandi en Leicester vann að lokum 3-2 og er komið í næstu umferð.

Hér má sjá myndbandið umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur