Eins og flestir vita þá er nóg til hjá stórstjörnunni Cristiano Ronaldo sem verður 39 ára gamall á þessu ári.
Ronaldo hefur lengi gert það gott sem knattspyrnumaður og vakti fyrst athygli fyrir meira en 20 árum síðan.
Portúgalinn býr í Sádi Arabíu í dag ásamt fjölskyldu sinni en hann er leikmaður Al-Nassr þar í landi.
Ronaldo er nú búinn að festa kaup á nýrri eign á eyju í Dubaí þar sem aðeins milljarðamæringar búa.
Um er að ræða eign á eyjunni ‘Jumeirah’ við hlið Dubaí og kostar húsið tæplega fjóra milljarða króna.
Myndir af þessari eign má sjá hér.
+