Bologna mætir nú Genoa í Serie A og er Albert Guðmundsson búinn að skora fyrir síðarnefnda liðið.
Albert hefur farið á kostum á leiktíðinni en þetta er áttunda markið hans í Serie A.
Um hálftími er liðinn af leiknum en Albert skoraði eina markið hingað til á 20. mínútu.
Markið er hér að neðan.
Gol Do Genoa
Bologna 0-1 Genoa
⚽ Albert Gudmundsson
pic.twitter.com/a3kYjNk9eE— Futeboleiros TW (@futeboleiros_tw) January 5, 2024