fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Nýtt hlaðvarp: Kolbeinn lýsir umbrotatímum í ævi móður sinnar, listakonunnar Ástu Sigurðardóttur

Fókus
Föstudaginn 5. janúar 2024 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugardaginn 6. janúar klukkan 12 hefur göngu sína ný þáttaröð, Mamma, á hlaðvarpi mannlif.is. Kolbeinn Þorsteinsson, sonur Ástu Sigurðardóttur listakonu og Þorsteins frá Hamri, rifjar upp minningar sínar frá miklum umbrotatíma í ævi móður sinnar og varpar ljósi á baráttu hennar til að fá til sín aftur börnin sem frá henni voru tekin.

Margt hefur verið sagt um Ástu Sigurðardóttur, en oftar en ekki horft til þess sem hún skildi eftir sig á sviði lista. Móðirin Ásta hefur legið milli hluta, en það var hún þó sannarlega þótt oftast bæri þar skugga á.

Í hlaðvarpsþáttunum Mamma fjallar Kolbeinn af einlægni um líf hennar og þann tíma sem hann átti með móður sinni, stundum góðan og stundum slæman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram