fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ten Hag sagður vilja kaupa bakvörð af óvæntum hetjum á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er samkvæmt fréttum á Englandi í dag að skoða það að styrkja stöðu vinstri bakvarðar nú í janúar.

Segja ensk blöð að United sé nú að skoða það að gera tilboð í Miguel Gutierrez, vinstri bakvörð Girona á Spáni.

Girona hefur slegið í gegn á Spáni á þessu tímabili og þar hefur Gutierrez verið frábær.

United var með Sergio Reguillon á láni frá Tottenham á fyrir hluta tímabilsins en er búið að senda hann til baka.

Erik ten Hag hefur áhuga á Gutierrez en hann er sóknarsinnaður og er Ten Hag sagður telja hann styrkja United mikið.

Gutierrez ólst upp hjá Real Madrid en hefur fundið taktinn sinn í Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna