fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lánaður úr enska boltanum í þann franska

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham lánaði í dag varnarmanninn Thilo Kehrer til Monaco í frönsku úrvalsdeildinni.

Kehrer gekk í raðir West Ham frá Paris Saint-Germain fyrir síðustu leiktíð en hefur ekki staðið undir væntingum og verið í aukahlutverki undanfarið.

Nú er hann mættur aftur í franska boltann sem hann þekkir vel.

Kehrer er 27 ára gamall Þjóðverji og á hann 27 A-landsleiki að baki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn