Jude Bellingham er verðmætasti leikmaður heims samkvæmt CIES.
Síðan birti lista yfir tíu efstu en þar er Bellingham metinn á 268 milljónir evra. Þar á eftir er Erling braut Haaland metinn á 251 milljón evra, rétt á undan Vinicius Junior.
Tvö ensk félög eiga menn á listanum, Manchester City með þrjá og Arsenal tvo.
Hér að neðan má sjá listann í heild.