fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024
Pressan

ISIS-hryðjuverkasamtökin eru ekki dauð úr öllum æðum

Pressan
Föstudaginn 5. janúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ISIS-hryðjuverkasamtökin hafa lýst yfir ábyrgð á mannskæðri hryðjuverkaárás í Íran í vikunni þar sem 84 létust og hátt í 300 særðust.

Tveir liðsmenn samtakanna, Omar al-Mowahed og Seif-Allah al-Mujahed, komu til minningarathafnar um íranska herforingjann Quassem Soleimani sem var drepinn af Bandaríkjamönnum árið 2020.

Athöfnin fór fram í Kerman en þegar mennirnir voru komnir inn í miðja mannmergðina sprengdu þeir sig í loft upp með tilheyrandi manntjóni. Í fyrstu var óvíst hver bær ábyrgð á voðaverkinu en ISIS lýstu loks yfir ábyrgð í gær.

ISIS-samtökin hafa ekki látið mikið fyrir sér fara eftir að misst megnið af yfirráðasvæði sínu í Sýrlandi og Írak. Samtökin eru þó ekki dauð úr öllum æðum eins og árásin í vikunni sýnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blóðmóðir Simone Biles grátbiður hana um fyrirgefningu

Blóðmóðir Simone Biles grátbiður hana um fyrirgefningu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hákarlinn rifjar upp samtalið sem lét hann missa trúna á Trump – „Og þetta er hver hann er“

Hákarlinn rifjar upp samtalið sem lét hann missa trúna á Trump – „Og þetta er hver hann er“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norska lögreglan varar við sænskum glæpamönnum

Norska lögreglan varar við sænskum glæpamönnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Strangar loftkælingareglur valda svitakófi

Strangar loftkælingareglur valda svitakófi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svarti sauðurinn í norsku konungsfjölskyldunni: Hnífur í vegg og ásakanir um heimilisofbeldi

Svarti sauðurinn í norsku konungsfjölskyldunni: Hnífur í vegg og ásakanir um heimilisofbeldi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðtal Musk við Trump vekur furðu – Smámæltur frambjóðandi, ítrekaðar rangfærslur og Kamala Harris líkt við eiginkonu Trump

Viðtal Musk við Trump vekur furðu – Smámæltur frambjóðandi, ítrekaðar rangfærslur og Kamala Harris líkt við eiginkonu Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Handtekin 37 árum eftir dauða nýfædds barns síns

Handtekin 37 árum eftir dauða nýfædds barns síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spilaði Playstation á meðan 2 ára dóttir hans sat deyjandi úti í bíl 

Spilaði Playstation á meðan 2 ára dóttir hans sat deyjandi úti í bíl