fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið – Móðir Ronaldo brotnaði saman þegar hann gaf henni 13 milljóna króna afmælisgjöf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maria Dolores, móðir Cristiano Ronaldo brotnaði saman þegar hann færði henni afmælisgjöfina á dögunum. Ronaldo flaug til Portúgals og var með mömmu sinni yfir áramótin.

Ronaldo sem er launahæsti knattspyrnumaður í heimi færði henni Porsche jeppa í afmælisgjöf.

Dolores var að fagna 69 ára afmæli sínu en Ronaldo er sagður hafa borgað rúmar 13 milljónir króna fyrir jeppann.

Það er ekki mikil upphæð fyrir kauða enda er hann með fleiri milljarða á ári og hefur verið í mörg ár.

Það var elsti sonur Ronaldo sem leiddi Dolores áfram og sýndi henni gripinn, hún brotnaði saman við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“