fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ætla að leita í reynsluna eftir að hafa rekið Rooney

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Birmingham ætla að leita í reynsluna þegar kemur að arftaka Wayne Rooney of fundaði félagið með Tony Mowbray í dag.

Mowbray var rekinn frá Sunderland í janúar en hefur mikla reynslu og hefur starfað víða.

Rooney var rekinn frá Birmingham eftir að hafa tekið við í október, liðið var í efri hluta deildarinnar þegar Rooney tók við.

Liðið vann hins vegar aðeins tvo leiki af fimmtán undir stjórn Rooney og var hann loks rekinn.

Mowbray var lengi vel stjóri West Brom og hefur síðan þá farið víða og náð ágætis árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham