fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Ráðstefna um inngildingu í íþróttum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðstefna Reykjavíkurleikanna: Er pláss fyrir öll í íþróttum? fer fram í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 25. janúar 2024.

Þema ráðstefnunnar verður inngilding í íþróttum. Á ráðstefnunni verða sex pallborð þar sem fatlað íþróttafólk, hinsegin og kynsegin íþróttafólk, íþróttafólk af erlendum uppruna og aðrir sérfræðingar segja sínar reynslusögur, hvað hefur verið gert vel og hvernig íþróttahreyfingin getur gert betur svo að allir einstaklingar upplifi sig velkomna.

Ráðstefnan er haldin í tengslum við Reykjavíkurleikana. Athugið að sum pallborð verða einungis á ensku.

Frekari upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunnar og á Facebook viðburði ráðstefnunnar.  Skráðu þig hér!

Þeir aðilar sem ekki eiga heiman gengt á ráðstefnuna geta keypt sig inn í streymi. Nánari upplýsingar um fyrirkomulagið koma síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur