fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

City horfir til Þýskalands í leit að arftaka Phillips

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City sér Florian Wirtz, leikmann Bayer Leverkusen, sem arftaka Kalvin Phillips á miðjunni hjá sér.

Þetta kemur fram í úttekt The Athletic á komandi félagaskiptaglugga þreföldu meistaranna.

Phillips er á förum frá City í þessum mánuði. Hann kom til félagsins frá Leeds fyrir síðustu leiktíð en hefur engan veginn tekist að festa sig í sessi í liðinu. Evrópumótið er framundan næsta sumar og vill enski miðjumaðurinn fara þangað sem hann fær að spila.

Það kemur þó fram að það sé líklegra að Wirtz komi til City næsta sumar, fari hann þangað.

City er ekki eina félagið á eftir Wirtz en Bayern Munchen fylgist líka með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna