fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Breiðablik búið að samþykkja tilboð frá Óskari Hrafni í Anton

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 10:35

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Logi Lúðvíksson er nálægt því að ganga í raðir Haugesund í Noregi, er hann mættur til Noregs til að ganga frá sínum málum.

Þetta herma heimildir 433.is en norska félagið hefur rætt við Breiðablik undanfarnar vikur um kaupverð. Er samkomulag um það nú í höfn.

Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við þjálfun Haugesund síðasta haust eftir góð ár hjá Breiðablik. Anton Logi var í lykilhlutverki hjá Breiðablik síðasta sumar og lék afar vel á miðsvæði liðsins undir stjórn Óskars.

Anton verður annar Íslendingurinn sem Óskar fær til Haugesund en áður hafði hann keypt Hlyn Frey Karlsson frá Val.

Miðjumaðurinn sem er tvítugur fór árið 2020 til SPAL á Ítalíu í stutta stund en fær nú tækifæri í atvinnumennsku.

Anton er í íslenska landsliðshópnum sem er á leið til Bandaríkjanna í verkefni þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna