Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Kaka valdi ekki Cristiano Ronaldo er hann átti að að „byggja“ hinn fullkomna leikmann.
Kaka og Ronaldo léku saman hjá Real Madrid en sá síðarnefndi var ekki einn af þeim fimm leikmönnum sem Brassinn valdi.
Kaka valdi vinstri fót Marcelo, hægri fót Neymar, hraða Kylian Mbappe, hæfileika Lionel Messi og leikskilning Kevin De Bruyne.
Hér að neðan má sjá myndband af þessu en sem fyrr segir var Ronaldo ekki valinn.
View this post on Instagram