Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga síðar í þessum mánuði.
Um er að ræða 25 manna hóp en æfingarnar fara fram 10. -12. janúar næstkomandi.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsinu í Garðabæ.
Það má nálgast hópinn með því að smella hér.