fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Júlíana Sara og Andri hófu nýtt ár á trúlofun

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 10:37

Andri og Júlíana Sara Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Andri Jóhannesson hófu árið á að trúlofa sig.

Júlíana Sara var einn af höfundum Áramótaskaupsins 2023, en hún hefur jafnframt getið sér gott orð fyrir gríntvíeykið Þær Tvær ásamt Völu Kristínu Eiríksdóttur og þáttaraðirnar Venjulegt fólk sem þær leika í og skrifa ásamt fleirum.

Andri og Júlíana Sara
Mynd: Facebook

Sjá einnig: Skiptar skoðanir varðandi Skaupið – „Þetta PC skaup RÚV er sennilega það versta sem ég hef séð á árinu“

Andri er flugmaður hjá Landhelgisgæslunni, auk þess að starfa sem hljóðmaður. Andri flaug eitt umtalaðasta flug síðasta árs.

Sjá einnig: Blæs á athugasemdir um kostnað og umhverfisspillandi áhrif umtöluðustu flugferðar helgarinnar

Parið hefur verið saman síðan 2019 og eiga þau hvort tvö börn frá fyrri samböndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“