Maður að nafni Isaiah Jones ákvað að bíða þar til undir lok ársins til að bjóða upp á versta klúður 2023.
Jones er leikmaður Middlesbrough í næst efstu deild Englands og spilaði með liðinu í 2-1 sigri á Huddersfield.
Jones fékk sjálfur frítt tækifæri til að bæta við marki fyrir Boro en tókst á einhvern hátt að klúðra.
Orð er í raun óþörf en klúðrið ótrúlega má sjá hér.
If you do anything tonight watch Isaiah Jones’ miss for Middlesbrough vs Huddersfield.
It’s a thing of beauty.
— Out of Context Football Manager (@nocontextfm1) December 29, 2023