fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Gáfu leikmanni Manchester United núll í einkunn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, vængmaður Manchester United, þótti svo sannarlega ekki standa sig er hans lið tapaði 2-1 gegn Nottingham Forest í gær.

Antony kom til United frá Ajax í sumar en hann hefur heillað fáa hingað til með frammistöðu sinni á vellinum.

The Sun gaf einkunnir fyrir þennan leik og gaf Antony núll fyrir frammistöðuna, eitthvað sem hefur sjaldan sést.

Sergio Reguilon var næst lægstur í einkunnagjöfinni en hann fékk þrjá eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Sun hefur sjaldan gefið leikmanni núll í einkunn fyrir spilamennskuna en Antony veit sjálfur að hann getur gert mun betur.

,,Önnur vonlaus og vandræðaleg frammistaða frá þessum 85 milljóna punda manni. Mögulega ein verstu kaup í sögu félagsins ef ekki þau verstu,“ stendur í einkunnagjöf Sun.

,,Hann gerði nákvæmlega ekki neitt áður en hann fór af velli snemma í seinni hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna