fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fréttir

Flugeldum kastað inn á svalir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. desember 2023 07:45

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var til lögreglu í gærkvöld um að flugeldum hefði verið kastað inn á svalir í íbúðahúsnæði. Atvikið átti sér séð í miðborginni, vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Gerendur voru farnir af vettvangi er lögreglu bar að.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar segir einnig að margar kvartanir um menn í annarlegu ástandi og hávaðakvartanir hafi borist til lögreglu.

Einnig var óskað eftir aðstoð lögreglu við að fjarlægja óvelkomna menn af skemmtistað í miðborginni. En mennirnir voru farnir þegar lögreglu bar að.

Tilkynnnt var um umferðaróhapp í Garðabæ eða Hafnarfirði. Við eftirgrennslan reyndist annar ökumannanna vera sviptur ökuréttindum og grunaður um að vera undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Hann var því handtekinn og vistaður í þágu rannsókn málsins.

Tilkynnt var um líkamsárás í Grafarvogi, Árbæ eða Mosfellsbæ. Árásarmaður var vistaður í fangaklefa í þágu rannnsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Í gær

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Í gær

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“