fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Samningnum rift eftir aðeins fjóra mánuði – Töldu hann standa sig gríðarlega illa

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besiktas í Tyrklandi hefur ákveðið að losa sig við varnarmanninn Eric Bailly sem gekk í raðir félagsins fyrir aðeins fjórum mánuðum.

Besiktas var alls ekki hrifið af frammistöðu Bailly og ákvað að rifta samningi varnarmannsins sem samþykkti riftunina.

Bailly er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann gekk í raðir Besiktas á frjálsri sölu í sumar.

Bailly spilaði aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas en lék alls 70 deildarleiki fyrir Man Utd frá 2016 til 2023.

Möguleiki er á að Bailly sé á leið aftur til Spánaren hann vakti athygli með Villarreal tímabilið 2015-2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“