fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ten Hag sannfærður: ,,Þeir vilja vinna með mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 09:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er með stuðning frá nýjum eigendum félagsins að eigin sögn.

Sir Jim Ratcliffe eignaðist 25 prósent hlut í Man Utd á dögunum og mun sjá um fótboltahlið félagsins.

Ten Hag er umdeildur á meðal stuðningsmanna enska stórliðsins en gengið á þessu tímabili hefur ekki verið gott.

Hollendingurinn er þó sannfærður um að hann sé öruggur í sínu starfi og að hann geti myndað gott samband við nýja eigendur.

,,Ég hef ekki talað við þá ennþá en það mun koma að því og ég hlakka til,“ sagði Ten Hag.

,,Þeir vilja vinna með mér og ég vil vinna með þeim. Við munum ræða saman og funda og svo sjáum við til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“